Ágætu sumarhúsaeigendur.

Núna í vetrarbyrjun vildi ég minna ykkur á að ganga vel frá eignum ykkar hér í sveitarfélaginu, kalt vatn, heitt vatn, frárennsli og lausir munir.

Nú liggur fyrir þingsáliktunartillaga varðandi
Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða

 

 

Haldið 22.8.2011 á Kiðjabergsvelli
Úrslit

Árshátíð landeigendafélags Hests í Grímsnesi var haldin með nokkuð hefðbundnum hætti dagana 30.-31. júlí og tókst hið besta.