Áður en keyrt er inn í Hestland þá er aðgangsstýrt hlið sem þarf að fara í gegnum. Til þess að opna hliðið er notast við fjarstýringar og/eða síma. Eigendur bústaða geta skráð að hámarki fjögur símanúmer fyrir hvert land. Fjarstýringar er hægt að kaupa hjá Sindra Viðarhöfða 6, 110 Reykjavík gegn framvísun kennitölu landeiganda.

Til þess að skrá símanúmer þá skal haft samband við Eddu Ástvaldsdóttur í gegnum netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.