Við minnum á skráningu á hið árlega þorrablót Hestlendinga sem haldið verður laugardaginn 14. janúar 2012 kl. 19:00 í golfskálanum að Kiðjabergi.

Sendi ykkur og fjölskyldu bestu óskir um gleðilega jólahátíð, og heillaríkt ár,

Föstudaginn 30.desember verður aðalæð hreinsuð. Þeir sem hafa áhuga að láta hreinsa sínar innkeyrslur er bent á að hafa samband við Jenettu eða Eddu.

Jólakveðja til Hestlendinga frá Grímsnes- og Grafningshrepp, sjá hér eftirfarandi: