F O L A L D I Ð
Fréttablað Hests Landeigendafélags í Grímsnesi

Byggingafulltrúi uppsveita Árnessýslu auglýsir breytingar á deiliskipulagi í Hesti. Breytingin felst í því að bætt er við 4

Skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu
Dalbraut 12
840 Laugarvatni

Trjárækt er mikil í Hesti og augljóst að margir hafa mikinn áhuga á trjám og trjárækt. Á haustin eru margar trjátegundir með þroskuð fræ. Þá er tilvalið að safna fræi og sá til nýrra trjáa að vori. Góðar upplýsingar um söfnun fræa, meðhöndlun þeirra og sáningu er víða að fá, bæði í bókum, tímaritum og á netinu. Eftirfarandi slóð http://www.rit.is/?PageID=292 er með gagnlegar upplýsingar um söfnun og sáningu trjáfræa.