Niðurstaða sem komin er vegna ,,Auglýsing um breytt deiliskipulag í landi Hests" sem birt var fyrir áramót hér á heimasíðunni (dagsetning: 31.10 og 7.11 2011). Niðurstöðuna má sjá hér.

 

Ég lagði inn fyrirspurn til Grímsnes- og Grafningshrepps og spurðist fyrir hvað við sumarhúsaeigendur erum að fá fyrir fasteignagjöldin. Spurningu minni var hinsvegar ekki svarað (sjá svar hér að neðan, aðeins var talað um Kiðjabergsveginn. )

 

Sæl öll,

Hér kemur framhald af fyrirspurnum er varðar fasteignagjöld. Fyrst birti ég póstinn sem ég sendi til Ingibjargar

Stofnaður hefur verið hópur á facebook fyrir Hestland og Kiðjaberg.