Aðalfundur 09.04.2024 í Seljakirkju kl 20:00

Hestur Landeigendafélag og Buna Vatnsveita

Dagskrá fundar
Almenn aðalfundastörf

F.h. stjórnar félaganna,

Edda Ástvaldsdóttir

Þeir sem vilja taka þátt í að spara pappír og fá send fundagögn senda beiðni þess efnis á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Aðalfundur 27.03.2023 í Seljakirkju kl 20:00
Hestur Landeigendafélag og Buna Vatnsveita

Dagskrá fundar
Almenn aðalfundastörf
Undir liðnum önnur mál verður umfjöllum um erindi frá Umhverfis- og tæknisviði hreppsins um deiliskipulagsbreytingu. Fjallar málið um auknar byggingaheimildir að beiðni eiganda á Hesti lóð 105.

Stjórnir félaganna Hestur landaeigandafélag og Buna Vatnsveita.

Þeir sem vilja taka þátt í að spara pappír og fá send fundagögn senda beiðni þess efnis á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þorrablót 2024

ÞORRABLÓT HESTLENDINGA OG VINA ÞEIRRA verður haldið í GOLFSKÁLANUM LAUGARDAGINN 13. JANÚAR 2024 og hefst kl. 19:00

Hefðbundin dagskrá með ferskum Þorramat, söng, vísnakeppni og verðlaunum fyrir,

besta hatt kvenna og besta hálstau karla.

Þátttaka tikynnist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Miðaverð 9.900 kr á manninn og greiðist inn á reikning blótsnefndar 0345-26-6999 - kt.600891-1389.

Heimilt er að hafa með eigin drykkjarföng.

Hittumst á nýju ári og gleðjumst saman !

Nefndin

Þorrablóti frestað

Góðu Hestlendingar !

Vegna slæmrar færðar og veðurfars er þorrablótinu þ. 14.1.´23 í Golfskálanum aflýst.
Edda gjaldkeri mun endurgreiða miða.
Nefndin þaulsetna þraukar allt mótlæti og hefur áhuga á vorblóti ef aðstæður leyfa. Nánar síðar.

Með bestu kveðjum.
Nefndin frá Gaularási, Dagsláttu, Kerlingagarði og Faxahlíð.