- Details
Hér koma helstu úrslit í Golfmóti Hestlendinga 2012 sem haldið var 25.ágúst síðastliðinn.
- Details
Árshátíð landeigendafélags Hests 2012 fór fram með hefðbundnum hætti laugardaginn 4. ágúst s.l. Þrátt fyrir að sumarið í Hesti hafi verið með eindæmum þurrt og sólríkt varð ekki lát á veðurblíðunni um Verslunarmannahelgina en sól skein í heiði allan laugardaginn í stillu og góðum sumarhita.
- Details
Myndir frá árshátíðinni bárust frá Sigurði Júlíussyni og Önnu Eyjólfsdóttur í Ásgarði. Myndirnar má sjá með því að smella hér.
- Details
Þorleifur formaður vatnsveitu Bunu er búinn að tengja nýja miðlunardælu í Hesti.
Svo nú á vatn að vera komið á allt svæðið.
Bestu kveðjur,
Jenetta Bárðardóttir