F O L A L D I Ð

Fréttablað Hests Landeigendafélags í Grímsnesi

Niðurstaða sem komin er vegna ,,Auglýsing um breytt deiliskipulag í landi Hests" sem birt var fyrir áramót hér á heimasíðunni (dagsetning: 31.10 og 7.11 2011). Niðurstöðuna má sjá hér.

 

Aðalfundar landeigenda í Hesti og Bunu vatnsveitu
verður haldinn
miðvikudaginn 15. febrúar 2012 kl.20.00
að Skipholti 70 RVK.

Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.

Stjórnin

Sæl öll,

Hér kemur framhald af fyrirspurnum er varðar fasteignagjöld. Fyrst birti ég póstinn sem ég sendi til Ingibjargar