Formáli: Árið 1967

Hljómsveit nokkur í Bretlandi sendi frá sér lag með þessum texta.

Er gamall ég verð og burtu fer hár hár

Eftir mjög mörg ár.

Muntu ennþá senda mér einn Valetín

afmæliskveðjur,konfekt og vín.

......

Ef væri ég úti til korter í þrjú

væru læstar dyr?

Viltu enn fá mig – viltu enn sjá mig

sextíu og fjögra – ég spyr.

Í framhaldi er þessi:

Það víst gerist núna í vor

og verður sko alls ekkert slor.

Ég ekki því kvíði

þótt aðeins það svíði.

Að teljast þá sexty – og – four.

Ef mígur framhjá – vinur minn

veistu hvers þú geldur.

Stígðu framar – því stúfur þinn

er styttri en þú heldur.