Hjúin Haddi og Anna í Hlíð
heilmikið tókst að bralla.
Í Hafnarfirði þau gista um hríð
heim komu Ingvi og Halla
Í Hlíðina skreppa þau sælleg
sjaldan missa úr viku.
Vísnarkeppni er ferleg
ristir mann inn að kviku.