Vísur frá Þorrablóti Hestlendinga 2011
teknar saman af Jóni Kristjánsyni.
 Birtar með fyrirvara um rétta afritun.Villur tilkynnist til vefsíðustjóra til leiðréttingar.
Í Þorrablótsnefnd voru:
Hafdís Finnbogadóttir og Jón Karl Kristjánsson, Reynihlíð
Soffía Ákadóttir og Jón Þóroddur Jónsson, París
Þuríður Sigurðardóttir og Bergur Jónsson, Laut
Steinunn Bjarnadóttir  og Jón G. Kristjánsson, Hestmýri
Ásgarður Draumur

Ofvöxtur einkennir allan gróður.

Lærðist mér það á lífsleið minni

Öskunni er það að þakka.

að gleðja fólk á göngu sinni.

Frúin gefur fuglunum fóður.

Hella í það glærum vökva

Forvitnar mýs á leifunum smakka.

og örlítið þeim að skrökva.

Brekkukot

Mörgum reynist þráin þung

Áfram streymir endalaust

að þorrans njóta kosta.

upp úr mínum manni

Sæðisfullan súran pung

sumar, vetur, vor og haust

sjúga menn af losta.

vitleysan með sanni

*********************

Bringukolla á borðið set

Í Brekkukoti er bara gaman.

brosir þá minn kviður.

Brasað margt til skammar.

Reykt og saltað rolluket

Bráðum verða barðir saman

rennur þangað niður.

býsna flottir rammar.

Matar njóta megum vér

Í Gaularási við klömbrum, saumum og spilandi

maginn huggast lætur

á fóninn gamla góða MEGAS.

Þorravindur þjóta fer

Gónum út um glugga og ljósadýrðin á Hesti, maður lifandi,

þylur kaldar nætur.

líkist orðið sjálfu LAS VEGAS.

Hlíð

Hestmýrarþula

Lífið í Hlíð

Virðing vex með árum hér

Eftir vikuna langa og stranga

víst það sést á mér og þér.

í bænum nenni‘ ekki‘ að hanga.

Í nefnd við erum nothæf nú

Í bústaðin fer

í návígi við mektarhjú

þar uni ég mér

Vor golfsveifla er geisi góð

er blærinn mér strýkur um vanga

ef gæfi fjöldi högga sjóð!

í draumi vel með dræver slæ

Hér vinirnir hittast og skrafa

og draumahöggi’ í holu næ,

Í málefni dagsins þeir kafa.

ágætt skor og ekkert rugl

Þeir Hestlandsins njóta

undir pari, húrra! - fugl!

það er þeim til bóta

Hestmýrina viljum verja

svo drekka þeir eintóman safa.

og vernda árás hulduherja.

Steypt því höfum staura styrka

Er í bólið ég ætla‘ að skríða

og strengt á milli keðju virka.

þar bíður Annan mín blíða

Velkomnir þó vinir allir

Eftir hrútspunga‘ og slátur

virðulegir, hressir, snjallir!

er ég svo kátur

Ég þrái – þig Hlíðin mín fríða
Kerlingagarður

Í Hesti eru mikil veisluhöld.

Kvistur

Heimsmenn fagna sérhver kvöld.

Þið og við á þorrablót

Þeir drekka af stút

þar gleðskapurinn mesti

og halda‘ þetta út

Okkur öllum heilsubót

meðan drottningin er við völd.

að kýla vömb í HESTI.

*********************

Ég sé á því kosti og lesti

Klettasel:

að mæta hér aftur með gesti.

Hvað er betra en að sitja í pottinum heima

Það er ekki til neins

horfa til himins og gleyma

þau eru alltaf eins

hvað gekk illa í golfinu í dag

þorrablótin í Hesti.

Guð gefi að sveiflan komist aftur í lag.

*********************

Vetrakvöld í Hesti:

Klettur

Hestfjall rís himni mót.

Kveðju sendum Kletti frá
Hvílir smjör á grundu

kætumst nú á þorrablóti.

Léttfætt rjúpa, loðnum fót,

Tryggjum bönd og tökumst á,

læðist yfir lundu

treystum því að vín ei þrjóti.

Hvítá streymir hljóðleg hjá.

Hrafn um loftið flýgur.

Laufey
.Í skugga fara mýs á stjá

Það lagar allan móð í mér

Svefn á auga sígur

við minniskubbinn hleður.

Yndislegur andinn hér

Kerlingagarður  höfBjarni Guðmundsson

sem yljar bæði‘ og gleður

Menn fara á jeppum austur fyrir fjall

frúr með hatta og með slaufu hver kall

Í Laufey gengur lífið flott

Skófla í sig miklum mat

og lukkan öll í standi.

súrmetið er fært á fat

Árið verður ansi gott

svo skálar í Hesti forsetinn snjall.

í glöðu hjónabandi.

Lepja vín og iðka lesti

Sóltún
ljóð eru flutt og skálað í Hesti Í Sóltúni er svaka flott stæði

Menn háma í sig hangikjöt

svunta í skúrnum og hamar.

og hafa farið í betri föt

Nú vantar barasta næði

og Halldór forseti kominn í vesti.

og nagla, því við eigum kamar.

Útrásartíminn er endanlega liðinn Staðarhóll: höf. Bjarni Guðmundsson
og íslenskur svörður illa sviðinn

Um miðjan mánuð er mætt í blótið

Súrmeti og svið

menn skála í Hesti við ísilagt fljótið

snæðir Hestlandslið

menn éta á sig gat

og strýkur svo uppbelgdan kviðinn.

af ónýtum mat

áður var sprengt upp flugeldadótið

Steinabær

Hestlendinga heim að sækja

Æsa

Drottningu þeirra og búalið

Ein er kvöl að koma hér

Og gistingu þar, í að krækja

og kappa seint mun gleðja.

að Steinabæjarsið.

Depurðin á Æsu er

ætíð sú að kveðja

Allt er þetta eitt ævintýr
Dásemd, skál og veigar allar

Ómerkt vísa

svo er hér Bubbi, flottur fýr ásamt Önnu,

Skylt er að bjarga sjálfum sér

sem á mig kallar.

síðla á þessum vetri.

Vínskorturinn vondur er

Nýárs-Þorrablótin ekkert jafnast á við

en vatnsskorturinn litlu betri.

Blótið hefst og dunar dátt

Ég er eins og þið.

Ómerkt vísa
Tek gleði og fjör í sátt Orminn langa við ökum í hersingu

Í mynd við brosum með lotningu.

Svo er bara næst að mæta

Um daginn mér brá

í haustsæluna og varðeldinn glæsta.

Ó! hvílík slá.

Fá að sjá Drottninguna á ný.

Nú allir eru hliðhollir drottningu.

Ég bið ykkur blessunar í Hæsta.

Guð gefi öllum gleðilegt ár

heilsu flotta og góða.

Að hver Golfari og göngugarpur knár

finni sig aldrei móða