Vísur frá Þorrablóti Hestlendinga 2011 teknar saman af Jóni Kristjánsyni.
Birtar með fyrirvara um rétta afritun.Villur tilkynnist til vefsíðustjóra til leiðréttingar.
Í Þorrablótsnefnd voru:
Hafdís Finnbogadóttir og Jón Karl Kristjánsson, Reynihlíð Soffía Ákadóttir og Jón Þóroddur Jónsson, París Þuríður Sigurðardóttir og Bergur Jónsson, Laut Steinunn Bjarnadóttir og Jón G. Kristjánsson, Hestmýri
Ásgarður
Draumur
Ofvöxtur einkennir allan gróður.
Lærðist mér það á lífsleið minni
Öskunni er það að þakka.
að gleðja fólk á göngu sinni.
Frúin gefur fuglunum fóður.
Hella í það glærum vökva
Forvitnar mýs á leifunum smakka.
og örlítið þeim að skrökva.
Brekkukot
Mörgum reynist þráin þung
Áfram streymir endalaust
að þorrans njóta kosta.
upp úr mínum manni
Sæðisfullan súran pung
sumar, vetur, vor og haust
sjúga menn af losta.
vitleysan með sanni
*********************
Bringukolla á borðið set
Í Brekkukoti er bara gaman.
brosir þá minn kviður.
Brasað margt til skammar.
Reykt og saltað rolluket
Bráðum verða barðir saman
rennur þangað niður.
býsna flottir rammar.
Matar njóta megum vér
Í Gaularási við klömbrum, saumum og spilandi
maginn huggast lætur
á fóninn gamla góða MEGAS.
Þorravindur þjóta fer
Gónum út um glugga og ljósadýrðin á Hesti, maður lifandi,