Vísur frá Þorrablóti Hestlendinga 2007
Með bestu kveðju
|
|
|
Sunnuhlíð:
(Mörgum árum og nokkrum jarðsjálftum síðar)
Urð og grjót Hreykja sér á hæsta hólinn
niðrí mót Keyra afram hjólastólinn
mikið er um urð og grjót. Á mörkum þess að deyja
Stórar skriður úr hræðslu
fallnir klettar hér má opna
hrundu niður, loðnubræðslu.
Grasi grónar hlíðar voru hrynj´ úr hor
grænar svona, öðru hvoru á fjórðu braut
sprungur nú er öskrað…. FOR!.
um land mitt liggja. Starir á mig
Hérna vill sumarhöllin
ei nokkur byggja eigi skal á liði liggja
brottflutning ber strax endurreisa og
að tryggja. endurbyggja
Forða sér á harðahlaupum en aftur skal ég
segja frá í Þorraskaupum samt á völlinn
heimta bætur að spila golf og
byggja betur. skemmta mér
Hanga hér í allan vetur á fyrstu braut
ráma allt í einu í Drottinn ég burtu skaut
-elsku Drottinn- þá samvisku sem var að plaga
hvernig var með heita pottinn og naga.
þér ég lofa að liggja í leti, Nú hætti þessu auma rugli
í hlýju fleti ég náði næstum góðum fugli
fara í golf á hverjum degi Að koma inn á góðu skori
svo að forgjöf lækka megi. má búast við á næsta vori
Ef að forsjón undurblíð ef forsjónin svo undurblíð
endurbyggir mig enn vill hýsa í
“Sunnuhlíð” “Sunnuhlíð”
Hér er svo endirinn á kvæði Þorrablótsnefndar.
Þorramat hafið nú þið borðað hér.
Það gekk nú vel eins og hver maður sér.
Nú kemur dansinn sem duna skal brátt,
dálítið fram þessa janúarnátt.Nú verður nefndin að syngja og svo
segi par af sér þá vantar víst tvo.
Í Þorrablótsnefndina leggja sitt lóð,
þá létt verður starfið og stemningin góð.Það verður ei erfitt að halda svo heim.
Holur á leiðinni? – gleymum nú þeim.
Því gatan til okkar sem viðsjál svo var,
víkkuð og breikkuð svo af öllu bar.SKÁL OG GÓÐA SKEMMTUN