Þorrablót

Þorrablót á vegum Landeigendafélagsins var fyrst haldið í golfskálanum á Kiðjabergi í byrjun þorra 1998.  Frumkvæði að Þorrablóti áttu Ása og Jóhannes í Æsu en þau höfðu þá um nokkurra ára skeið aflað sér góðrar reynslu af neyslu Þorramats í Hesti.  Á vegum félagsins hafði í nokkur skipti verið haldin Þrettándagleði með varðeldi í Kinnhesti (gryfjunni) sem féll niður með tilkomu Þorrablótsins.

Meðal hefða á Þorrablótinu má nefna vísnakeppni, þar sem Hestbændur keppa um bestu vísuna; heimatilbúin skemmtiatriði; söng og gleði.  Þá er að skapast sú hefð að karlmenn séu með þverslaufu.

Hlutverk Þorrablótsnefndar er að undirbúa, framkvæma og ganga frá eftir Þorrablót.  Í því felast m. a. hagkvæm kaup á þorramat, lystileg framreiðsla hans, skreyting á húsnæði, og dagskrá í þjóðlegum stíl.

Þorrablótsnefndir skipa í hvert sinn fulltrúar fjögurra bæja í Hesti.  Fráfarandi nefnd skipar nýja nefnd sem kynnt er í lok dagskrár Þorrablóts.  Tveir fulltrúar fráfarandi nefndar starfa áfram til að tryggja samfeldni og viðhalda hefðum.

Þorrablótsnefndir:

2013

Maríubakki

Klettur

Albatros

Grindarhúsinu

María og Birgir

Jónína og Þórður

Ingibjörg og Þorleifur

Hrafnhildur og Ottó

2012

Hestmýri

Laut

Maríubakki

Klettur

Steinunn og Jón Guðni

Þuríður og Bergur

María og Birgir

Jónína og Þórður

2011

París

Reynihlíð

Hestmýri

Laut

Soffía og Jón Þóroddur

Hafdís og Jón Karl

Steinunn og Jón Guðni

Þuríður og Bergur

2010 Ból
Laufey
Reynihlíð
París
Steindór og Inga Jóna   Róbert og Anna 
Jón Karl og Hafdís
Jón Þóroddur og Soffía

2009

Brekka
Stapa
Ból
Laufeyja
Rafn og Gunnlaug
Páll og Hrafnhildur
Steindór og Inga Jóna
Róbert og Anna
2008 Páll og Hrafnhildur
Rafn og Gunnlaug
Ólafur og Verónika
Skúli og Elísabet
Stapa
Brekka
Teigur
Skriða

2007

Tröð
Hlíð
Teigur

Skriða
 
Birgir og Gulla
Halldór og Anna
Ólafur og Verónika
Elsa og Skúli
2006

2005


 

Kvistur 
Hamrahlíð
Vesturás
Brekkukot

Anna og Ófeigur
Villa og Halldór 
Soffía og Baldur
Edda og Alexander

2004


 

Kvistur
Hamrahlíð
Draumur
Heiðarhvammur
Anna og Ófeigur
Villa og Halldór
Jenetta og Benóný
Drífa og Erlingur

2003


 

Draumur
Heiðarhvammur
Brekkukot
Ásgarður
Jenetta og Benóný
Drífa og Erlingur
Edda og Alexander
Anna og Sigurður
2002


 

Brekkukot
Sjónarhól
Æsa
Ásgarður
Edda og Alexander
Rut og Bragi
Ása og Jóhannes
Anna og Sigurður

2001


 

Bær
Ásgarður 
Gaularás 
Hlíðarendi
Smári og Ólöf Helga
Sigurður og Anna
Árni og Lív 
Theodór og Helga
2000


 

Fagrahlíð
Gaularás
Hlíðarendi
Klettasel
Guðmundur og Íris 
Árni og Lív 
Theodór og Helga Bragi og Kata

1999

Heiðarsel
Kerlingagarður
Klettasel
Sunnuhlíð
 
Bjarni og Ella
Halldór og Ólína
Bragi og Kata 
Stefán og Gýgja
 
1998 Bláhiminn
Heiðarsel
Hlíð 

Æsa

Bragi og Rut
Bjarni og Ella 
Halldór og Anna 
Pétur og Louisa 
Jóhannes og Ása