Írskt þjóðlag (Flagarabragur)
Texti: Jónas Friðrik- hkj stældi


G
Velkomin á vinarfund
D G
og veislu góða í Hesti
C G
Syngjum saman, létt í lund,
A D
lög með okkar gesti.
G
Þiggjum síðan þorramat
D G
og þömbum áfengt vínið.
C G
Étum svo á okkur gat,
D G
á eftir kemur grínið.
Viðlag:
G
Einn, tveir,
D G
nú allir syngja saman
C G
allir þeir sem hafa af skál
A D
og matarföngum gaman
G
á góðri stundu skálum jafnt
D G
við grann‘okkar og gesti
C G
syngjum dátt og höfum hátt
D G
á Þorrablóti í Hesti.
G
Í heiðursskyni konur hatt
D G
á höfði sínu bera.
C G
Hrein listaverk, ég segi satt,
A D
en svona á það að vera.
G
Karlar slaufur hnýta um háls
Svo mæta bæði fín og frjáls,
D G
í fylgd með mökum sínum.
Viðlag: Einn tveir,.....
G
Svo er skálað Hestlandsskál,
D G
og skellt á borðin pungum,
C G
rófustöppu, rósakál‘
A D
og reyktum nautatungum.
G
Sláturkeppum, súrum hval,
D G
síld og grænum baunum.
C G
Oss geðjast þetta gæðaval,
D G
og gleymum öllum raunum.
Viðlag: Einn tveir,.....
G
Svo hlýðum við á Hestannál,
D G
og hlustum vel að vanda.
C G
Þar grínað er um gamanmál
A D
og græsku allrahanda.
G
Og þegar loksins lokið er
D G
við lausavísnafansinn.
C G
Þá út á gólf ég ætla mér,
D G
því eftir dunar dansinn.
Viðlag: Einn tveir,.....