Lag: Dvel ég í draumahöll
Eftir Torbjörn Egner
Texti: hkj

D
Hestfjall rís himni mót.
A D
Hvítur snær á moldu.
Léttfætt rjúpa, loðnum fót,
A D
læðist yfir foldu.
G
Hvítá streymir hljóðleg hjá.
D
Hrafn um loftið flýgur.
Í skugga fara mýs á stjá.
A D
Svefn á auga sígur.