Lag: Þá stundi Mundi
Texti: Róbert B. A.

D D7 G
Nú nefndin vill gantast og syngja svo glatt
D A7 D
Um gæja með slaufur og píur með hatt.
Sem englar þau sitja sinn árlega fund
D A7 D
Og öll saman eigum við fallega stund

A7
Því herleg í Hesti
D D7 G
hyllum þorrann með skál.
D G
Gleymum lánleysi og lesti
A7 D
og leggjum á bál.

D D7 G
Við efnum til fundar með fólki og mat,
D A7 D
og fúnir sem lúnir þeir ét‘ á sig gat.

Drekka og dufla og kyrja sitt lag,
D A7 D
og dreymandi brosa við sérhverjum brag.

A7
Því herleg í Hesti
D D7 G
hyllum þorrann með skál.
D G
Gleymum lánleysi og lesti
A7 D
og leggjum á bál.

D D7 G

Njótum nú stundar því nóttin er ung
D A7 D
Og nögum öll saman bæði harðfisk og pung.
D7 G
Því þetta er stundin að horfa í staup,
D A7 D
sturta´í sig víni og forðasat allt raup.

A7
Því herleg í Hesti
D D7 G
hyllum þorrann með skál.
D G
Gleymum lánleysi og lesti
A7 D
og leggjum á bál.

D D7 G
Nú Þorrann við þreyjum og skemmtum oss hér,
D A7 D
Og þeytumst um gólfið með slaufur og der.

Það er svo gaman að glettasdt við mann,
D A7 D
að gíra sig saman það hér maður kann.

A7
Því herleg í Hesti
D D7 G
hyllum þorrann með skál.
D G
Gleymum lánleysi og lesti
A7 D
og leggjum á bál.