Föstudaginn langa verður hin árlega píslarganga á Hestfjall.
Mæting kl. 13:00 í Kinnhesti.
Sameinast verður í bíla og ekið á upphafsreit göngunnar. Göngutími er áætlaður um 3 tímar. Mætið vel búin og í góðum gönguskóm. Gott er að hafa með sér stafi.
Sjáumst heil í Kinnhesti á föstudaginn langa kl. 13:00.
Halldór í Kerlingagarði