11

Golfmót Hestlendinga   


Sunnudaginn 31. ágúst 2014 kl. 13:00

Spilaðar eru 18 holur á Kiðjabergsvelli.

Verðlaun:

·      Klúbbmeistari - besta skor án forgjafar.
·      Kvennaflokkur með forgjöf
·      Karlaflokkur með forgjöf
·      Nándarverðlaun eru veitt á öllum par 3 brautum.
·      Hámarks forgjöf í mótinu er 36.


Gjaldgengir í golfmótið eru sumarbústaðareigendur í Hesti, foreldrar þeirra, afkomendur og tengdabörn.

Þátttökugjald er kr. 1.500 fyrir félaga í GKB, annars kr. 4.500.

Verðlaunaafhending og kvöldverður að móti loknu. Nánari upplýsingar um verð og fyrirkomulag á veitingum liggja fyrir þegar nær dregur móti.

Þátttaka tilkynnist á netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í síðasta lagi 30.08.2014.

Verðlaun í mótið eru þegin með þökkum.                Stjórn GHE