Kæru kylfingar.

Nú gerast veður válynd eins og vera ber á haustin. Sérlega slæm veðurspá er fyrir sunnudaginn, þannig að stjórn golfklúbbsins hefur eftir neyðarfund ákveðið að fresta mótinu um eina viku (7.september). Rástími og matseðill verða óbreyttir.

Kveðja
Rafn og Steindór