frá Halldóri í Kerlingagarði
Um gróðurfar í Hesti

Vegna skrifa á heimasíðu Hestlands um ógn svokallaðra „ágangra“ gróðurtegunda gagnvart gróðri í Hesti vil ég hvetja áhugasama Hestlendinga um að lesa eftirfarandi grein eftir Aðalstein Sigurgeirsson og sem birtist í Skógræktarritinu 2005.

http://www.skog.is/images/stories/frettir/2010/greinag-framandi.pdf