22.2.2011
frá Eddu, formanni
F
ræðslan á aðalfundi 16.02.2011 um
" VARMADÆLUR "

 

 

Hannes Sigurðsson kom á aðalfundinn og fræddi okkur um varmadælur og vildu menn eindregið hafa tækifæri til að fá frekari upplýsingar. Dælurnar eru notaðar sem hitagjafar í stað þilofna, verulegur sparnaður á orku fæst með dælunum. Hér að neðan má finna vefslóðina hans og símann en hann segist vera með eina svona dælu setta upp heima hjá sér og er tilbúin að taka á móti fólki til að skoða hana og kynna hana nánar.

Hannes Sigurðsson s: 823-9448 og hér er slóðin að heimasíðuni hjá honum:http://www.varmadaela.is/forsida/

Kveðja 
Edda Ástvaldsdóttir