Nokkrar myndir frá síðustu helgi. Ekki var mannmargt en góðmennt. Veðrið á föstudeginum hafði sín áhrif því það var snælduvitlaust í Ölfusinu og við Ingólfsfjall, en þegar komið var í Grímsnesið var bara gott og laugardagur og sunnudagur frábær. Rjúpur voru á ferli í friðlandinu okkar og skýjafar á laugardeginum eins og Biblíumyndir. Nokkrir harðjaxlar sáust taka til í Kinnhesti. Sjá má fleiri myndir með því að smella hér.

 

jlong 03112012 057

rjupur-i-hestlandi