- Details
Trjárækt er mikil í Hesti og augljóst að margir hafa mikinn áhuga á trjám og trjárækt. Á haustin eru margar trjátegundir með þroskuð fræ. Þá er tilvalið að safna fræi og sá til nýrra trjáa að vori. Góðar upplýsingar um söfnun fræa, meðhöndlun þeirra og sáningu er víða að fá, bæði í bókum, tímaritum og á netinu. Eftirfarandi slóð http://www.rit.is/?PageID=292 er með gagnlegar upplýsingar um söfnun og sáningu trjáfræa.
- Details
Ágætu sumarhúsaeigendur.
Núna í vetrarbyrjun vildi ég minna ykkur á að ganga vel frá eignum ykkar hér í sveitarfélaginu, kalt vatn, heitt vatn, frárennsli og lausir munir.
- Details
Nú liggur fyrir þingsáliktunartillaga varðandi
Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða