Lag: Prins Póló
Texti: hkj
D
Held í sveitina á blússandi keyrslu
að hitta vini og halda veislu.
Keyri heim á uppáhaldsstaðinn.
Flýti mér, þetta er meiri hraðinn.
G Bm
D
Hlakka til að komast heim í bæinn.
Kveikja upp og horfa út á sæinn.
Fara í pott og hitta vini.
Feður, mæður, dætur og syni.
G Bm
D
Veðrið er gott ég er ekki banginn.
Kannski ég fái eitthvað í svanginn.
Spæli egg og legg á borðið.
Ætli konan taki af mér orðið.
G Bm
D
Hestland – Hugsa ekki um annað.
Hvítá – að vað‘ í henni er bannað.
Vatnsheiði – með hlíðina græna.
Hlaupandi – pínulítil spræna.
G
Kambar – mosavaxnar hólar.
Bm
Göltur – sér ekki til sólar.
D
Hestland – Hugsa ekki um annað.
Hvítá – að vað‘ í henni er bannað.
Vatnsheiði – með hlíðina græna.
Hlaupandi – pínulítil spræna.
G
Kambar – mosavaxnar hólar.
Bm
Göltur – sér ekki til sólar.
D
Á Brúnastöðum eru beljur í haga.
Ég fer kannski út í skúr að saga.
Tíni grös þegar degi hallar.
Og rabarbaragrautur í pottinum mallar.
G Bm
D
Hestland – Hugsa ekki um annað.
Hvítá – að vað‘ í henni er bannað.
Vatnsheiði – með hlíðina græna.
Hlaupandi – pínulítil spræna.
G
Kambar – mosavaxnar hólar.
Bm
Göltur – sér ekki til sólar.
D
Hestland – Hugsa ekki um annað
Hvítá – að vað‘ í henni er bannað
Vatnsheiði – með hlíðina græna
Hlaupandi – pínulítil spræna
G
Kambar – mosavaxnir hólar
Bm
Göltur – sér ekki til sólar
D
Wha wha wha, - wha whaaaa
Wha wha wha, - wha whaaaa
Wha wha wha, - wha whaaaa
Wha wha wha, - wha whaaaa
G
Wha wha wha, - wha whaaaa
Bm
Wha wha wha, - wha whaaaa