Lag: Úlabba labba lei
Texti: hkj
Lag: Úlabba labba lei
Texti: hkj
Am
Drekkum, drekkum, nú er mál.
F Am
Undir Hestfjalls brún.
F Am
Við Hvítá undir Hestfjalls brún.
Hestlendingar hefjum skál.
F E7 Am
Undir Hestfjalls brún.
Sækjum nú í sagnasjóð,
syngjum Hestlendingaóð.
Nú saman hefjum ramman söng.
Sækjum dýrðar drykkjuföng.
Ása skenkir Æsuvín.
Aldinn kyssir baugalín.
Anna Rósa brosir blíð.
Bikar lyftir Haddi í Hlíð.
Jeneta brynnir Benóní.
Býður honum hopp og hí.
Drottning faðmar draumprinsinn.
Dreypir fullann bikarinn.
Prinsinn kyssir sína kvín.
Kátur bergir hennar vín.
Í Gaularási gott er fólk.
Þar gestir drekka úr stórum hólk.
Staupi lyftir StaðarPáll.
Stýrir penna lipurmáll.
Í Kvisti er oft margt um mann.
Mjöðinn drekka Ófi kann.
Inga og Doddi í Albatros.
Áfeng með sitt breiða bros.
Í Krosshamri er þamb og þjór.
Þórður teygar dökkan bjór.
María á Bakka býður.
Birgi eltir straumur stríður.
Hættum leik þá hæst hann ber.
Hestlandsskál nú lyftum vér.
Texti: hkj
Am
Drekkum, drekkum, nú er mál.
F Am
Undir Hestfjalls brún.
F Am
Við Hvítá undir Hestfjalls brún.
Hestlendingar hefjum skál.
F E7 Am
Undir Hestfjalls brún.
Sækjum nú í sagnasjóð,
syngjum Hestlendingaóð.
Nú saman hefjum ramman söng.
Sækjum dýrðar drykkjuföng.
Ása skenkir Æsuvín.
Aldinn kyssir baugalín.
Anna Rósa brosir blíð.
Bikar lyftir Haddi í Hlíð.
Jeneta brynnir Benóní.
Býður honum hopp og hí.
Drottning faðmar draumprinsinn.
Dreypir fullann bikarinn.
Prinsinn kyssir sína kvín.
Kátur bergir hennar vín.
Í Gaularási gott er fólk.
Þar gestir drekka úr stórum hólk.
Staupi lyftir StaðarPáll.
Stýrir penna lipurmáll.
Í Kvisti er oft margt um mann.
Mjöðinn drekka Ófi kann.
Inga og Doddi í Albatros.
Áfeng með sitt breiða bros.
Í Krosshamri er þamb og þjór.
Þórður teygar dökkan bjór.
María á Bakka býður.
Birgi eltir straumur stríður.
Hættum leik þá hæst hann ber.
Hestlandsskál nú lyftum vér.