HVÍTÁ við þemalag RAWHIDE eftir Dimitri Tiomkin
Texti: hkj
Am
Fram streymir, streymir, streymir (4x) Hvítá!
Am C
Fram streymir, streymir, streymir, móðan sem mig dreymir,
og ævintýri geymir, Hvítá!
Am G Am
Að degi sem að nóttu, um nónbil eða óttu,
G F E
áfram Hvítá steypist hérna hjá.
Am G Am
Brýst fram með boðaföllum, hún kemur o’naf fjöllum.
G Am G Am
Kolmórauð og ógnvænleg að sjá.
Am
Iðuköst, fossadyn, fossadyn, iðuköst,
E
iðuköst, fossadyn, Hvítá!
Am
Flúðastraum, boðaföll, boðaföll, flúðastraum,
F E Am
flúðastraum, boðaföll, Hvítá!
Am C
Í straumi, straumi, straumi, í vöku sem í draumi,
sem vatn í hveri kraumi, Hvítá!
Am G Am
Skýst fram af styrk og krafti, snýr af sér hverju hafti,
G F E
eirir engu vegi sínum á.
Am G Am
Bólgin áfram svellur, þar til um síðir fellur,
G Am G Am
í Sogið svart og myndar Ölfusá.
Am
Iðuköst, fossadyn, fossadyn, iðuköst,
E
iðuköst, fossadyn, Hvítá!
Am
Flúðastraum, boðaföll, boðaföll, flúðastraum,
F E Am
flúðastraum, boðaföll, Hvítá!
Am
Fram streymir, streymir, streymir (4x) Hvítá!