Þar sem grófur úrgangur hefur verið settur í sorpgámana við Kiðjabergsveg er stór hætta á að við séum að missa þá, þetta eru skilaboð frá hreppnum.
Tökum saman höndum, öll sem eitt, leiðbeinum þeim sem við sjáum að átta sig ekki á þessu og hugsum vel um gámana. Slæmt er að missa losunarstað fyrir heimilissorpið.
Góðar stundir í Hestlandi
Stjórnin