Til ykkar Hestlendinga og gesti sem ætla að skunda á Þorrablót Hestlendinga laugardaginn 11. janúar þá er búið að sjá til þess að vegurinn verður sandborinn frá Golfskálanum og þar í kring og svo alveg niður í Hestlandið.

Kveðja

Þorrablótsnefndin.