Skráning er í gangi, skráið ykkur sem fyrst. Mætum sem flest og leikum okkur saman.
Veðurspá
Langtímaveðurspá á Belgingi fyrir sunnudaginn er góð.

Matseðill í Golfskála að loknu móti
Hægeldað lambalæri með ferskum kryddjurtum Hvítvinssoðið bankabyggsrisotto Spergilkáls og blómkálsgratin Kartöflusmælki með steinseljusmjöri Bernaisesósa og lambagljái Laufsalat með sesamfrædressingu. Verð per mann 4.100 kr.
Stjórn GHE.